Skákhátíð á Ströndum
Á www.litlihjalli.is er frá því greint að heilmikil skákhátíð verður haldin á Ströndum dagana 22. til 24. júní, en þá verður efnt til skákviðburða á Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík …
Á www.litlihjalli.is er frá því greint að heilmikil skákhátíð verður haldin á Ströndum dagana 22. til 24. júní, en þá verður efnt til skákviðburða á Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík …
Starf sveitarstjóra í Strandabyggð hefur verið auglýst laust til umsóknar, en Ingibjörg Valgeirsdóttir sem hefur verið sveitarstjóri frá 2010 lætur af störfum í sumarlok. Í auglýsingu frá …
Í dag var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um lagningu heilsársvegar í Árneshrepp. Flutningsmenn voru úr öllum flokkum og einnig óháðir þingmenn á …
Ekki bárust nógu mörg lög til að hægt yrði að halda Hamingjulagasamkeppni þetta árið, fyrir bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík. Því verður ekki haldin undankeppni eins …
Í dag, laugardaginn 19. maí, er Umhverfisdagur á Hólmavík. Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa kauptúnsins til að klæða sig í kuldagallann og hreinsa til …
Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir í Árbæjarkirkju sunnudaginn 13. maí kl. 16:00. Þar syngur kórinn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur létt og skemmtileg lög. Undirleikarar …
… komdu bara með alla fjölskylduna í hlaðborð til okkar! Þannig er yfirskriftin á tilkynningu nemenda í 10. bekk við Grunnskólann á Hólmavík. Í kvöld, …
Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí og hefjast þeir kl. 19.30. Að þessu sinni mun Heiða Ólafs koma fram með …
Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík fara fram laugardaginn 5. maí í Hólmavíkurkirkju. Tónleikarnir eru tvískiptir í ár og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 13:00 og þeir seinni …
Í dag verður, þriðjudaginn 1. maí, verður haldin sýning á handverksmunum sem unnir hafa verið í félagsstarfi eldri borgara í Strandabyggð. Sýningin er opin í Félagsheimilinu …