Verktakafélagið Glaumur í Garðabæ átti lægsta boð
Í dag voru opnuð tilboð í vegagerð í norðanverðum botni Steingrímsfjarðar. Þar á að leggja nýjan veg, samtals 2,8 km á Strandavegi (643) frá vegamótum …
Í dag voru opnuð tilboð í vegagerð í norðanverðum botni Steingrímsfjarðar. Þar á að leggja nýjan veg, samtals 2,8 km á Strandavegi (643) frá vegamótum …
Strandahestar verða með reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna dagana 24.-29. júní nk. Kennt verður í litlum hópum 4- 6 manns, í sex skipti, klukkutíma í …
Í sumar verður boðið upp á Taekwondo-námskeið á Hólmavík. Íþróttin á rætur sínar í Kóreu og er einstaklega skemmtileg og öðruvísi bardaga- og sjálfsvarnaríþrótt sem …
Alls bárust 29 umsóknir um starf sveitarstjóra í Strandabyggð, en umsóknarfrestur rann út í gær. Umsækjendur koma úr ólíkum áttum, en í hópnum eru 6 …
Víkingabandið Kráka verður með tónleika á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 9. júní. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og það kostar 1000 krónur inn. Hljómsveitin hefur …
Nýlega kom út skýrsla sem unnin er af starfsfólki Byggðastofnunar, en hún ber yfirskriftina: Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun. Til skoðunar …
Vorsýning leikskólans Lækjarbrekku var sett upp 25. maí síðastliðinn í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar er að sjá margar skemmtilegar myndir eftir börnin og afrakstur starfsins …
Nú er búið að birta mótadagskrá sumarsins hjá Héraðssambandi Strandasýslu (HSS), en hún var samþykkt á ársþingi HSS þann 6. maí síðastliðinn. Fyrsta mótið á …
Í gær voru opnuð tilboð í verkefnið Hólmavíkurhöfn, þekja og lagnir við stálþil, en það verkefni er síðari hlutinn af viðamiklum framkvæmdum við bryggjuna á …
Á ársþingi Héraðssambands Strandamanna (HSS) sem haldið var á Borðeyri á dögunum var samþykkt tillaga um að stjórn HSS myndi sækja um að halda Landsmót 50+ árið 2014 …