Fyrirlestur um sögu verkalýðsfélaga í Hnyðju
Sigurður Pétursson sagnfræðingur, sem nú dvelur í Skelinni, mun flytja fyrirlestur í Hnyðju í Þróunarsetrinu á Hólmavík þann 14. nóvember kl. 17:00. Hann vinnur nú að …
Sigurður Pétursson sagnfræðingur, sem nú dvelur í Skelinni, mun flytja fyrirlestur í Hnyðju í Þróunarsetrinu á Hólmavík þann 14. nóvember kl. 17:00. Hann vinnur nú að …
Björgunarsveitir voru kallaðar út á nokkrum stöðum á landinu í gærkvöldi og nótt vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Eitt útkallið var vegna ísbíls …
Í fréttatilkynningu frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga kemur fram að nú hafa sveitarfélögin á Vestfjörðum tekið stórt skref inn í framtíðina með því að gerast meðlimir hjá …
Fulltrúar frá Bandalagi íslenskra skáta og skátafélaginu Stíganda í Dölum heimsóttu Hólmavík miðvikudaginn 7. nóvember og héldu kynningarfund um skátastarf. Fjölmenni sótti fundinn, tæplega 40 …
Breytingar verða á fyrirhuguðum kóraskemmtunum á Hólmavík á laugardegi. Ísfirski kvennakórinn kemst ekki á Strandir vegna veðurs og verður því ekki með tónleika í Hólmavíkurkirkju. …
Tónleikaröðin Mölin á Malarkaffi á Drangsnesi heldur áfram og framundan eru aðrir tónleikarnir í röðinni. Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson verða á Mölinni þann 16. …
AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og veitir m.a. styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs. AVS rannsóknasjóður hefur að …
Fræðslukvöldi um barnsmissi verður haldið í kvöld í Hólmavíkurkirkju, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20:00. Um er að ræða fræðslu og spjallkvöld í notalegu umhverfi, ætlað fagfólki, …
Drengjakór íslenska lýðveldisins syngur í Café Riis laugardagskvöldið 9. nóvember kl. 21:00. Efnisskráin er létt og skemmtileg og aðgangur ókeypis. Kórinn verður einnig gestakór á …
Kvennakór Ísafjarðar og Kvennakórinn Norðurljós munu halda tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 10. nóvember næstkomandi. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og verður fjölbreytt dagskrá í boði. Þetta …