22/12/2024

Opnunartími á flugeldasölu

Frá áramótabrennuNú hefur borist tilkynning frá Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík um opnunartíma á flugeldasölu sveitarinnar í Rósubúð, björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík. Flugeldasalan er opin í dag miðvikudaginn 29. des. frá 14-20, fimmtudaginn 30. des. frá 14-22 og loks á gamlársdag 31. des. frá 10-15.