14/10/2024

Opinn stjórmálafundur á mánudag á Borðeyri

Næstkomandi mánudagskvöld, þann 21. mars klukkan 21:00, verður opin stjórnmálafundur í Tangahúsinu á Borðeyri. Guðmundur Steingrímsson alþingismaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi mun hafa framsögu um það sem hæst ber í pólitíkinni í dag. Síðan verða almennar umræður og fyrirspurnir.