30/10/2024

Messuhald um jólin

Eins og venjan er verða væntanlega messur í flestum kirkjum á Ströndum um jólin, sjálfsagt á hefðbundnum tíma í þeim flestum. Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur haft nákvæmar fréttir af einni messu á Ströndum, hún verður í Kollafjarðarneskirkju, á jóladag, þann 25. desember kl. 14:00.