12/12/2024

Lög flytjenda í kvöld ákveðin

sÞátttakendur í árlegri keppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega í gærkvöldi hvaða lög þeirra ætla að flytja í Bragganum nú í kvöld. Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagasmíðar að ræða, allt frá unaðstæru píkupoppi upp í graðhestarokk af  ýmsu tagi og allt þar á milli. Keppnin hefst í Bragganum klukkan 20:30 í kvöld, en generalprufa opin börnum verður kl. 16:30. Þeir sem vilja taka allan pakkann geta skellt sér í pizzu á Café Riis frá kl. 18-20. Eftir keppni munu Bjarni og Stebbi spila undir dansi á Café Riis. Sönglagalista og röð keppendanna tólf er að finna hér fyrir neðan:

Fyrir hlé
 Keppendur   Lag  Upphaflegur flytjandi
 Barbara Guðbjartsdóttir  Wind beneath my wings  Bette Midler
 Ingibjörg Emilsdóttir  Kung Fu Fighting  Carl Douglas
 Sigurður Atlason  What a Feeling  Irena Cara
 Kolbeinn Óttarsson Proppé  Rómeó og Júlía  Bubbi Morthens
 Arnar Snæberg Jónsson  Sway  Dean Martin
 Kristinn Schram  King of the road  Roger Miller
 Lára Guðrún Agnarsdóttir  Unchained melody  Righteous Brothers
 Sigurður Árni Vilhjálmsson  Baby One more time  Britney Spears
 Eyrún Eðvaldsdóttir  Don’t know why  Norah Jones
 Salbjörg Engilbertsdóttir  The end of the world  Skeeter Davis
 Ásdís Jónsdóttir  Eina nótt  Kris Kristofferson
 Jón Halldórsson  Komdu í kvöld  Ragnar Bjarnason
Eftir hlé
 Keppendur   Lag  Upphaflegur flytjandi
 Jón Halldórsson  Fyrsti kossinn  Hljómar
 Ásdís Jónsdóttir  Bye bye love  The Everly Brothers
 Salbjörg Engilbertsdóttir  These boots are made for walking  Nancy Sinatra
 Eyrún Eðvaldsdóttir  River deep, mountain high  Tina Turner
 Sigurður Árni Vilhjálmsson  Apologize  One Republic
 Lára Guðrún Agnarsdóttir  When you say nothing at all  Ronan Keating
 Kristinn Schram  Let’s dance  David Bowie
 Arnar Snæberg Jónsson  I believe in a thing called love  The Darkness
 Kolbeinn Óttarsson Proppé  Sirkus Geira Smart  Spilverk þjóðanna
 Sigurður Atlason  Blow a fuse  Betty Hutton
 Ingibjörg Emilsdóttir  Til hamingju Ísland  Sylvía Nótt
 Barbara Guðbjartsdóttir  Wild Dances  Ruslana Lyzhychko