10/09/2024

Lög flytjenda í kvöld ákveðin – generalprufa kl. 18:00

 Þátttakendur í árlegri keppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega í gærkvöldi hvaða lög þeirra flytja í Bragganum í kvöld, föstudagskvöldið 28.
október
. Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagasmíðar ð ræða, allt frá
aldagömlum rokkslögurum að glænýju júróvisjóndiskói. Keppnin sjálf hefst í Bragganum
klukkan 21:00 í kvöld, en opin generalprufa fyrir börn verður
kl. 18:00. Eftir keppni verður að sjálfsögðu opið á barnum á Café Riis
fram á rauða nótt þar sem GRM flytur tónlist sína. Sönglagalista og röð
keppendanna ellefu er að finna hér fyrir neðan:

< />< />

Fyrri umferð
Röð Keppendur Lag Upphaflegur flytjandi
1 Jón Halldórsson Bláu augun þín Hljómar
2 Halldór Jónsson / Jón
Eðvald Halldórsson
Poison Alice Cooper
3 Kristinn
Schram
Я
очень рад, ведь я, наконец 
Эдуард
Хиль 
4 Salbjörg
Engilbertsdóttir
Haleluja, I love him
so
Eva Cassidy
5 Kolbeinn Proppé Fram á nótt Ný Dönsk
6 Agnes Jónsdóttir The heart never lies McFly
7 Vilhjálmur Jakob
Jónsson
Wherever you go The Calling
8 Barbara Ósk
Guðbjartsdóttir
Slappaðu af Flowers
9 Arnar Snæberg Jónsson Flottur jakki Raggi Bjarna
10 Aðalheiður Lilja
Bjarnadóttir
Weak Skunk Anansie
11 Kolbeinn Jósteinsson
/ Ingibjörg Emilsdóttir
Eitt lag enn Stjórnin
Seinni umferð
Röð Keppendur Lag Upphaflegur flytjandi
1 Jón Halldórsson Ég er á leiðinni Brunaliðið
2 Halldór Jónsson / Jón
Eðvald Halldórsson
Lipstick Jedward
3 Kristinn Schram /
Katla Kjartansdóttir
Home Edward Sharpe
4 Salbjörg
Engilbertsdóttir
Operator Manhattan Transfer
5 Kolbeinn Proppé All the young dudes Mott the Hoople
6 Agnes Jónsdóttir Presley Grafík
7 Vilhjálmur Jakob
Jónsson
Cold Crossfade
8 Barbara Ósk
Guðbjartsdóttir
Valur og
jarðarberjamaukið
Grýlurnar
9 Arnar Snæberg Jónsson Trylltur transi Dr. Frank n’Furter
10 Aðalheiður Lilja
Bjarnadóttir
Mustang Sally The Commitments
11 Kolbeinn Jósteinsson
/ Ingibjörg Emilsdóttir
Sogblettur Steindi jr.