22/11/2024

Lög flytjenda ákveðin

Þátttakendurnir sjö í árlegri vinnustaðakeppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega í gærkvöldi hvaða lög þeirra ætla að flytja í Bragganum annað kvöld. Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagsmíðar að ræða, allt frá unaðstæru píkupoppi upp í graðhestarokk af  ýmsu tagi og allt þar á milli. Keppnin hefst í Bragganum klukkan 20:30 annað kvöld, eftir mikið steikarhlaðborð á Café Riis. Kynnir kvöldsins verður Kristín S. Einarsdóttir og hljómsveitin Kokkteill sér um skemmtiatriði í hléi og mun einnig spila á stórdansleik í Bragganum á eftir. Sönglagalista og röð keppendanna sjö er að finna hér að neðan.

Flytjandi Keppir fyrir Lag Upph. Flytjandi
Sigurður Atlason Strandagaldur Satisfaction Rolling Stones
Arnar S. Jónsson Sauðfjársetur Moondance Van Morrison
Hlíf Hrólfsdóttir Leikskólinn Lækjarbrekka The Rose Bette Midler
Jón Gústi Jónsson Hólmadrangur Rómeó og Júlía Bubbi Morthens
Ásdís Jónsdóttir Ferðaþj. Kirkjuból Dream A Little Dream Ella Fitzgerald
Salbjörg Engilbertsdóttir Skrifstofa Strandabyggðar Jolene Dolly Parton
Halldór Jónsson Vegagerðin Don’t Forget About Me Simple Minds
HLÉ HLJÓMSVEITIN KOKKTEILL  

 

 

Halldór Jónsson Vegagerðin Ofboðslega frægur Stuðmenn
Salbjörg Engilbertsdóttir Skrifstofa Strandabyggðar Slappaðu af Flowers
Ásdís Jónsdóttir Ferðaþj. Kirkjuból Crazy Patsy Cline
Jón Gústi Jónsson Hólmadrangur Lay Back In The Arms Of Someone Smokie
Hlíf Hrólfsdóttir Leikskólinn Lækjarbrekka I Love Rock & Roll Joan Jett
Arnar S. Jónsson Sauðfjársetur Push The Button Tea Packs
Sigurður Atlason Strandagaldur No Woman No Cry Bob Marley