23/04/2024

Kynningarbæklingur samstarfsnefndarinnar

Kynningarbæklingur frá samstarfsnefnd sveitarfélaga í Strandasýslu hefur borist strandir.saudfjarsetur.is og texti hans birtist hér fyrir neðan. Vegna einhverra tækniörðugleika þá er ekki mögulegt að birta útlit hans í pdf formi og er beðist velvirðingar á því, en að sjálfsögðu þá er það textainnihald hans sem mestu máli skiptir. Bæklingurinn á nú að hafa skilað sér í hvert hús í sveitarfélögunum fjórum sem bæklingurinn fjallar um.

Ágæti kjósandi.


Þann 8. október 2005, fer fram atkvæðagreiðsla um tillögur sameiningarnefndar sveitarfélaga sem skipuð var af  félagsmálaráðherra í desember 2003. Sú nefnd lagði meðal annars til að eftirtalin sveitarfélög verði sameinuð: Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Hólmavíkurhreppur og Broddaneshreppur.

Samkvæmt bráðabirgðaákvæði III við sveitarstjórnarlög nr. 45/1998, með síðari breytingum, verður sveitarfélag ekki sameinað öðrum sveitarfélögum samkvæmt tillögu sameiningarnefndarinnar nema fleiri íbúar þess lýsi sig fylgjandi tillögunni í atkvæðagreiðslu en eru henni andvígir.

Samkvæmt tillögu sameiningarnefndar félagsmálaráðherra var viðkomandi sveitarfélögum gert skylt að tilnefna tvo fulltrúa í samstarfsnefnd sem annast skyldi undirbúning atkvæðagreiðslu um tillöguna og sjá um gerð kynningarefnis um áhrif hugsanlegrar sameiningar. Eftirtaldir voru kosnir í samstarfsnefnd:

Eva Sigurbjörnsdóttir
Eysteinn Gunnarsson
Gunnsteinn Gíslason
Guðbrandur Sverrisson
Haraldur V.A. Jónsson
Jenný Jensdóttir
Sigrún Magnúsdóttir
Sigurður Jónsson

Innan nefndarinnar var unnið að gerð kynningarbæklings um áhrif hugsanlegrar sameiningar, samkvæmt fyrrgreindri tillögu. Afrakstur þessarar vinnu hefur nú litið dagsins ljós. Farið var yfir ýmis málefni sveitarfélaganna og settir fram bæði kostir og gallar sameiningar, einnig voru settar fram hugmyndir um framtíðaráherslur í viðkomandi málaflokkum sem nefndin telur að gott væri að stefna að fyrir umrædd sveitarfélög óháð því hvort af sameiningu þeirra verður eða ekki.

Íbúar Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps eru hér með hvattir til að skoða málið gaumgæfilega og greiða atkvæði samkvæmt sinni sannfæringu.


Haraldur V.A. Jónsson
formaður samstarfsnefndar

YFIRSTJÓRN OG SKIPULAG

 

Kostir

Undanfarin ár hafa kröfur um faglegri

 

Með sameiningu sveitarfélaganna

vinnubrögð við stjórnun sveitarfélags

 

verður öll stjórnsýsla einfaldari en hún

aukist og gildir þá einu hver stærð þess

 

er í dag.

er. Sveitarfélög verða að skila inn hvers

 

Ákvarðanataka fyrir svæðið verður

kyns skýrslum, áætlunum og

 

virkari og ekki jafn þung í vöfum.

upplýsingum sem krefjast oft mikillar

 

Auðveldara gæti orðið að fá fagfólk til

vinnu og fagþekkingu. Hafa smærri

 

starfa fyrir sameinað sveitarfélag.

sveitarfélög átt í erfiðleikum með að

 

Hægt væri að ná fram fjárhagslegri hag-

uppfylla öll þau skilyrði sem breytt

 

ræðingu í rekstri yfirstjórnar.

starfsumhverfi þeirra kallar á.

 

Gallar

Eins hefur meðalaldur farið hækkandi í

 

Hætt við að jaðarsvæði gætu einangrast

sveitarfélögunum og það, ásamt

 

þar sem minni nálægð væri við

fólksfækkun, leitt til þess að æ erfiðara

 

stjórnendur nýs sveitarfélags.

er að fá fólk til starfa í sveitarstjórnum

 

Samgöngur innan sveitarfélagsins eru

og ýmsum fagnefndum.

 

með þeim hætti að óviðunandi má

Verði sameining sveitarfélaganna

 

teljast og eykur enn á einangrun jaðar-

samþykkt leggur samstarfsnefnd til að 5

 

svæða. Líklegt er að aukinn rekstrarkostnaður

manna sveitarstjórn fari með stjórn

 

verði í sameinuðu sveitarfélagi þar sem

sveitarfélagsins og kjósi hún sér oddvita

 

kröfur um samsvarandi þjónustustig

og varaoddvita, móti samþykktir um

 

koma fram frá minni sveitarfélögum við

starf sveitarstjórnar, starf nefnda og

 

sameiningu.

önnur skipulagsatriði nýs sveitarfélags

 

Framtíðaráherslur að mati

og taki við þeim verkefnum sem nú eru

 

nefndarinnar óháð því hvort af

á hendi Héraðsnefndar og Héraðsráðs.

 

sameiningu verður

Þá leggur nefndin til að ráðinn verði

 

Auka virkni íbúalýðræðis og bæta

sveitarstjóri sem annist daglega

 

upplýsingastreymi innan nýs sveitarfélags.

stjórnun nýs sveitarfélags, skrifstofu-hald

 

Gera alla stjórnsýslu sýnilegri með t.d.

og önnur verkefni sem sveitar-stjórn

 

öflugri heimasíðu sem birtir

felur honum.

 

tilkynningar, allar fundargerðir og

Þá er lagt til að staðsetning yfirstjórnar

 

aðrar mikilsverðar upplýsingar um

verði á Hólmavík en til að virkja íbúa til

 

starfsemi sveitarfélagsins.

þátttöku í sameinuðu sveitarfélagi þarf

 

 

virka upplýsingaöflun og aukið

 

 

íbúalýðræði.

 

 

Verði sameining sveitarfélaganna

 

 

samþykkt þarf að kjósa um nýtt nafn á

 

 

sameinuðu sveitarfélagi. Leggur

 

 

samstarfsnefndin til að haldin verði

 

 

samkeppni um nafngiftina.

 

 

 

 

SKÓLA- OG FRÆÐSLUMÁL

 

Kostir

Sá málaflokkur sem jafnan er

 

Fyrirheit eru frá Félagsmálaráðuneyti

kostnaðarsamastur fyrir sveitarfélögin

 

um stuðning frá Jöfnunarsjóði vegna

eru skóla- og fræðslumál. Sveitarfélögin

 

stofnkostnaðar við nýja leik- og

í Strandasýslu eru engir

 

grunnskóla.

eftirbátar í þeim efnum og hafa lagt

 

Með einni sameiginlegri skólanefnd

metnað sinn í að efla þennan

 

verður auðveldara að vinna að heild-

málaflokk.

 

stæðri stefnu í skóla- og fræðslumálum.

Samstarfsnefndin leggur áherslu á að

 

Betri nýting á húsnæði, starfsfólki og

efla starf grunnskóla enda eitt af

 

kennslugögnum.

mikilvægustu verkefnum sameinaðs

 

Gallar

sveitarfélags.

 

Ef af sameiningu grunnskóla verður

Vegna sérstöðu Árneshrepps verður

 

leggjast niður fagstörf, sem er miður.

lögð áhersla á að viðhalda þar grunnskólakennslu

 

Samgöngur innan sveitarfélagsins gera

meðan þörf er.

 

sameingu grunnskólanna erfiðari og

Lagt er til að leikskólar verða áfram

 

dýrari vegna aukins kostnaðar.

reknir á Hólmavík og Drangsnesi og

 

Líklegt er að aukinn rekstrarkostnaður

stefnt verði að jafna aðstöðu allra íbúa

 

verði í sameinuðu sveitarfélagi þar sem

sameinaðs sveitarfélags hvað þessa

 

þjónustustig hækkar í minni sveitar-

þjónustu varðar.

 

félögum við sameiningu. Má þar nefna

Við grunnskóla Hólmavíkur hefur

 

rekstur skólasels, tónlistarskóla og

jafnframt verið rekinn tónlistarskóli og

 

leikskóla.

eru nemendur nú 65 talsins. Lögð

 

Framtíðaráherslur að mati

verður áhersla á að efla tónlistar-skólann

 

nefndarinnar óháð því hvort af

enn frekar og gefa þannig fleiri

 

sameiningu verður

nemendum kost á tónlistarnámi.

 

Stefnt verði að því að samræma

Skólaskjól hefur verið rekið á Hólmavík

 

þjónustuna innan nýs sveitarfélags svo

í tvo vetur og mun áframhald þar vera á

 

allir íbúar þess sitji við sama borð.

fyrir börn í dreifbýli sem og í þéttbýli.

 

Unnið verði að því nemendur eigi kost

Stefnt verði að því að bæta áfram

 

á framhaldsnámi í sinni heimabyggð.

þjónustuna við íbúa sveitarfélagsins í

 

aðrar mikilsverðar upplýsingar um

því skyni að geta boðið upp á bestu

 

starfsemi sveitarfélagsins.

fáanlegu kennslu fyrir grunnskólanemendur.

 

 

 

ATVINNUMÁL

 

Kostir

Til að sporna gegn fólksfækkun á

 

Betri og hnitmiðaðri nýting fjármagns

svæðinu er ekki nóg að auka

 

til atvinnuuppbyggingar.

þjónustuna við íbúana, það þarf ekki

 

Styrkur í sameiginlegu átaki í

síður að tryggja fjölbreytta og örugga

 

ferðaþjónustu og markaðssetningu á

atvinnu. Atvinnunýsköpun hefur ekki

 

svæðinu.

verið mikil til þessa en ný staða atvinnu-

 

Auðveldara að vinna að atvinnuppbyggingu

og ferðamálafulltrúa í Strandasýslu

 

hvers svæðis með tilliti til

kemur vonandi til með að bæta þar úr.

 

sérstöðu og styrks hvers staðar.

Telur nefndin mikilvægt að efnt verði til

 

Gallar

átaksverkefnis um nýsköpun í

 

Óeining gæti skapast um staðsetningu

atvinnumálum.

 

nýrra atvinnufyrirtækja.

Helsti vaxtarbroddurinn undanfarin ár

 

Samgöngur innan sveitarfélagsins sem

hefur verið í ferðaþjónustu og má telja

 

og til og frá því hafa hamlandi áhrif á

að hún geti vaxið enn frekar í

 

uppbyggingu atvinnuvega.

sameinuðu sveitarfélagi. Menningartengd

 

Framtíðaráherslur að mati

ferðaþjónusta hefur verið

 

nefndarinnar óháð því hvort af

þýðingarmikil fyrir sveitarfélögin og má

 

sameiningu verður

efla hana enn frekar. Þá hefur svæðið

 

Unnið verði að heildstæðri atvinnu-

mikla möguleika til að lengja

 

stefnu sem tæki mið af styrk hvers

ferðamannatímann og bjóða jafnvel

 

svæðis.

upp á afþreyingu yfir veturtímann s.s.

 

Að auka störf á svæðinu er krefjast

snjósleðaferðir og hvers kyns vetrar-íþróttir.

 

menntunar.

Sjávarútvegur er mikilvæg atvinnugrein

 

Leggja áherslu á fullvinnslu

en stærsti hluti landaðs afla er fluttur

 

landbúnaðarafurða innan svæðisins og

óunninn af svæðinu að undanskildu

 

sérstöðu lambakjöts frá Ströndum hvað

Drangsnesi. Telur nefndin brýnt að

 

varðar gæði.

hráefni verði fullunnið innan sveitarfélaganna.

 

 

Landbúnaður er einnig mikilvæg

 

 

atvinnugrein og eru Strandamenn í

 

 

fararbroddi í sauðfjárrækt á landsvísu.

 

 

Samstarfs-nefndin telur að stefna beri

 

 

að fullvinnslu í heimahéraði og

 

 

markaðssetja sérstaklega lambakjöt frá

 

 

Ströndum.

 

 

Samstarfsnefndin telur mikilvægt að

 

 

efla hvers kyns smáiðnað og handverksiðnað

 

 

innan sveitarfélaganna.

 

 

 

MENNING, ÍÞRÓTTIR OG

 

Kostir

AFÞREYING

 

Líklegt má telja að fjölbreytni í

Menningarlíf hefur verið fjölbreytt og

 

afþreyingu og menningu aukist í

öflugt á Ströndum og algengt að íbúar

 

sameinuðu sveitarfélagi.

séu bæði neytendur og gerendur.

 

Allt menningarstarf verður hnitmiðaðra

Rekið er leikfélag á Hólmavík og auk

 

og jafnari aðgangur að fjármagni til

þess eru starfandi tveir kórar. Þá hefur

 

uppbyggingar þess.

fest sig í sessi spurningarkeppni Sauðfjársetursins

 

Gallar

og þykir orðið ómissandi í

 

Hætta gæti orðið á að mesta

hugum margra.

 

uppbyggingin verði í þéttbýliskjörnum

Síðan má nefna stórar útihátíðir og er

 

og mestu fjármagni þar með veitt

bryggjuhátíðin á Drangsnesi búin fyrir

 

þangað.

löngu að festa sig í sessi sem og

 

Samgöngur innan sveitarfélagsins gera

Djúpuvíkurdagar. Nú síðast voru

 

íbúum það illmögulegt að sækja

haldnir Hamingjudagar á Hólmavík og

 

menningarviðburði eða afþreyingu sín

er vilji hjá íbúum að halda þeirri hátíð

 

á milli yfir veturtímann.

áfram.

 

Framtíðaráherslur að mati

Samstarfsnefndin telur mikilvægt að

 

nefndarinnar óháð því hvort af

tryggja áframhald á fyrrgreindum

 

sameiningu verður

hátíðum sem og aukningu á afþreyingu

 

Stefnt verði að því að efla menningu og

fyrir íbúa sveitarfélaganna sem og gesti.

 

afþreyingu innan svæðisins og tengja

Íþróttalíf er öflugt á Ströndum og hefur

 

betur við ferðaþjónustu á svæðinu.

aðstaðan til íþróttaiðkunnar stór-batnað

 

Unnið verði að því að tryggja börnum

á Hólmavík með tilkomu nýs

 

og unglingum góða aðstöðu til

íþróttahúss. Þá eru fjórar sundlaugar í

 

íþróttaiðkunnar og auka fjölbreytni

sveitarfélögunum. Samstarfsnefndin

 

keppnisgreina svo sambærilegt verði

telur að efla beri að öflugu íþróttastarfi

 

við önnur sveitarfélög.

barna og unglinga og bæta þannig

 

Að setja á stofn héraðsskjalasafn á

lífgæði þeirra.

 

Ströndum og vinna markvisst að

Löng reynsla er komin á Héraðsbókasafn

 

söfnun menningarlegra verðmæta í

Strandasýslu sem rekið er í

 

sameinuðu sveitarfélagi.

samvinnu allra sveitarfélaga í sýslunni.

 

 

Samstarfsnefnd telur brýnt að komið

 

 

verði upp héraðsskjalasafni til bjargar

 

 

verðmætum sem þegar er hætta á að

 

 

glatist.

 

 

Samstarfsnefndin telur mikilvægt að

 

 

vera með Menningarmálanefnd til að

 

 

styrkja þá menningu og afþreyingu sem

 

 

fyrir er og auka enn frekar á fjölbreytina

 

 

í þeim efnum.

 

 

 

FJÖLSKYLDUMÁL OG

 

Kostir

FÉLAGSÞJÓNUSTA

 

Möguleiki er á að skapa meiri fjarlægð

Þessir málaflokkar hafa borið þess

 

svo aðstæður íbúa séu ekki jafn

merki að við búum í litlu samfélagi þar

 

gagnsæjar.

sem ættingjar og vinir sinna oftar en

 

Umsjón félagsþjónustu verður öll á

ekki starfi félagsráðgjafa. Meiri nánd er

 

einni hendi sem auðveldar samræmingu

í litlum samfélögum og halda íbúar þess

 

og tryggir jafnan rétt íbúanna

betur utan um hvort annað en í stærri

 

til þjónustunnar.

samfélögum. Þessa sérstöðu er vert að

 

Gallar

halda í enda er hún mun manneskjulegri

 

Hætt við að sú nánd sem lítil sveitarfélög

í alla staði.

 

hafa tapist við sameiningu.

Samstarfsnefnd leggur til að barnaverndarmál

 

Þjónustan verður afar dreifð í nýju

verði áfram rekin sem

 

sameinuðu sveitarfélagi.

samstarfsverkefni með líkum hætti og

 

Líklegt er að aukinn rekstrarkostnaður

verið hefur.

 

verði í sameinuðu sveitarfélagi þar sem

Mikilvægt er að byggja upp samfélag

 

þjónustustig hækkar í minni sveitar-félögum

sem leggur áherslu á lífsgæði, öryggi og

 

við sameiningu.

velferð íbúanna.

 

Framtíðaráherslur að mati

 

 

nefndarinnar óháð því hvort af

 

 

sameiningu verður

 

 

Stefnt verður að því að samræma

 

 

þjónustuna innan nýs sveitarfélags svo

 

 

allir íbúar þess sitji við sama borð og

 

 

tryggja öryggi og velferð þeirra.

 

 

Unnin verði vönduð fjölskyldustefna til

 

 

að laða að nýjar barnafjölskyldur.

 

 

Komið verði til móts við þarfir aldraðra

 

 

til að bæta lífsgæði þeirra.

 

FJÁRMÁL

 

Kostir

Útsvarsprósenta sveitarfélaganna er sú

 

Auknar greiðslur frá Jöfnunarsjóði

sama, 13,03% nema í Broddaneshreppi

 

sveitarfélaga munu bæta rekstrarafkomu

þar sem hún er 12,70%. Hins vegar eru

 

sameinaðs sveitarfélags.

fasteignagjöldin hærri í Broddaneshreppi

 

Möguleiki á hagræðingu í rekstri og

en í hinum sveitarfélögunum,

 

betri nýtingu fjármagns.

eða 0,45%, svo það kæmi til með að

 

Faglegri stjórnun fjármála og

jafnast út. Leggur samstarfsnefndin því

 

fjárfestinga á svæðinu.

til að útsvarsprósenta verði 13,03% og

 

Gallar

fasteignagjöld verði 0,40%.

 

Sala á eignum getur orðið viðkvæm sem

Önnur þjónusta s.s. sorpgjöld eru afar

 

og að leggja niður þjónustu sem verið

mismunandi eftir sveitarfélögum og

 

hefur til staðar.

telur samstarfsnefndin líklegt að þau

 

Samgöngur innan sveitarfélagsins gera

komi til með að hækka hjá öllum

 

sameingu erfiðari.

sveitarfélögum nema Hólmavíkurhreppi

 

Jaðarsvæði gætu skaðast vegna skertrar

ef að sameiningu verður.

 

þjónustu.

Fjárhagsleg staða sveitarfélaganna er

 

Álögur geta hækkað hjá hluta íbúa.

afar mismunandi og er sýnt að við

 

Framtíðaráherslur að mati

sameiningu aukast skuldir á hvern íbúa

 

nefndarinnar óháð því hvort af

umtalsvert hjá minni sveitarfélögunum.

 

sameiningu verður

Á hinn bóginn aukast eignir

 

Að nýta fjármagn til uppbyggingar á

að sama skapi.

 

öllu svæðinu og styrkja þannig byggð

 

 

sem fyrir er.

 

 

Að ná eins mikilli hagræðingu í rekstri

 

 

sveitarfélagsins og framast er unnt til að

 

 

styrkja fjárhagslegt sjálfstæði

 

 

sameinaðs sveitarfélags.

 

TREYSTUM BYGGÐINA

 

ÞITT ER VALIÐ

Við sameiningu þessarra fjögurra

 

Einfaldur meirihluti íbúa hvers

hreppa er ekki sjálfgefið að hið nýja

 

sveitarfélags sker úr um hvort þeirra

sveitarfélag verði öflugra eða bjóði

 

sveitarfélag sameinist, þitt er valið.

íbúum betri búsetukosti en áður var.

 

Samþykki íbúar allra sveitarfélaganna

Það er heldur ekki sjálfgefið að

 

sameiningu er hún samþykkt og tæki

sameining leiði til sundrungar íbúanna

 

hún gildi við næstu sveitarstjórnarkosningu.

og mismunandi þjónustu eftir búsetu.

 

Ef tillagan um sameiningu er felld í einu

Hvernig til tekst er undir íbúunum

 

sveitarfélagi fá íbúar þess sveitarfélags

sjálfum komið og hverning unnið er úr

 

tækifæri til að til að kjósa aftur innan

þeim tækifærum sem skapast skiptir

 

sex vikna ef meirihluti íbúa á svæðinu

miklu máli. Með því að virða þarfir og

 

er hlynntur tillögunni og hún hefur

skoðanir hvers annars á jafnréttisgrundvelli

 

verið samþykkt í a.m.k. tveimur

eru meiri líkur á að ekki

 

sveitarfélögum.

verði einungis um stjórnsýslulega

 

Ef tillagan er enn felld í einhverju

sameiningu að ræða heldur geti

 

sveitarfélagi geta sveitarstjórnir

íbúarnir búið saman í sátt og

 

ákveðið sameiningu þeirra sveitarfélaga

eindrægni.

 

sem hafa samþykkt sameiningu

Við getum skapað gott og jákvætt

 

ef um 2/3 hluta sveitarfélaganna er að

samfélag sem býður upp á fjölbreytt

 

ræða og í þeim búa a.m.k. 2/3 hlutar

búsetuskilyrði með öflugri atvinnustarfsemi

 

íbúanna á svæðinu.

sem víðast um byggðina.

 

Samstarfsnefndin hvetur alla íbúa í

Til að sú draumsýn geti orðið að

 

Árnes-, Kaldrananes-, Hólmavíkur- og

veruleika þurfa íbúarnir að taka

 

Broddaneshreppi til að nýta sér

höndum saman og virkilega leggja hart

 

kosningarrétt sinn þann 8. október n.k.

að sér til að vinna henni brautargengi.

 

KJÖRSTAÐIR

 

 

Kosning verður þann 8. október 2005

 

 

og hefjast kjörfundir kl. 11:00 en

 

 

kjörstaðir verða opnir á eftirtöldum

 

 

stöðum frá kl. 12:00 til 18:00.

 

 

Árneshreppur – Félagsheimili

 

 

Kaldrananeshreppur – Grunnskólinn

 

 

Hólmavíkurhreppur – Grunnskólinn

 

 

Broddaneshreppur – Grunnskólinn