Skíðafélagsmót í skíðagöngu verður haldið við Syrpu í Selárdal laugardaginn 12. febrúar 2005 og hefst það kl. 11.00. Gengið er með hefðbundinni aðferð. Mótið er öllum opið og fer skráning fram á staðnum. Keppt er um Kjartansbikarinn. Eftir göngu verða seldar veitingar.
Keppt er í eftirfarandi flokkum og vegalengdum
-
Strákar og stelpur 6 ára og yngri 1 km
-
Strákar og stelpur 7-8 ára 1 km
-
Strákar og stelpur 9-10 ára 2,5 km
-
Strákar og stelpur 11-12 ára 2,5 km
-
Strákar og stelpur 13-16 ára 5 km
-
Konur 17-34 ára, 35-49 ára og 50 ára og eldri 5 km
-
Karlar 17-34 ára, 35-49 ára og 50 ára og eldri 10 km