11/10/2024

Kaffihúsastemmning á Jólamarkaði Strandakúnstar á sunnudag

Jólakarlar og smákökurÞað verður kaffihúsastemmning á Jólamarkaði Strandakúnstar á Galdrasafninu á Hólmavík á morgun, sunnudaginn 7. desember. "Lifandi tónlist, kaffi og með því," segir Ásdís Jónsdóttir, jólamarkaðsstjóri, en þetta er fimmta árið í röð sem hún stendur vaktina fyrir Strandakúnst og heldur úti jólamarkaði á vegum handverkshópsins. Markaðurinn er opinn alla daga, um helgar frá 14-18, en 14-16 virka daga. Margvíslegur varningur heimamanna er fáanlegur á staðnum, bæði handverk, menning og minjagripir.  

Jólakarlar

frettamyndir/2008/580-jolamark5.jpg

frettamyndir/2008/580-jolamark3.jpg

frettamyndir/2008/580-jolamark1.jpg

Kaffihúsastemmning á Jólamarkaðnum á sunnudag – ljósm. Jón Jónsson