22/12/2024

J listinn kynnir stefnumál sín

Kosningabaráttan er að hefjast af krafti í sameinuðum Hólmavíkur- og Broddaneshreppum. J-listi félagshyggjufólks hefur sent frá sér dreifibréf til að kynna frambjóðendur og helstu stefnumál sín. Í fyrsta sæti á listanum er Rúna Stína Ásgrímsdóttir, í öðru sæti er Valdemar Guðmundsson og baráttusætið skipar Jón Gísli Jónsson. Hér að neðan geta lesendur strandir.saudfjarsetur.is kynnt sér stefnumál og frambjóðendur J-listans betur, þar sem dreifibréfið er birt í heild sinni: