22/12/2024

Íbúar við Djúp í sviðsljósinu


Nýlega var sýndur á Stöð 2 bráðskemmtilegur þáttur Kristjáns Más Unnarssonar, þar sem hann heimsótti íbúa á Laugalandi og Laugarholti í Skjaldfannadal í Djúpi. Hér má finna tengil á frétt á visir.is um þáttinn og þaðan er hægt að horfa á myndbandi með því að smella á "Horfa á myndskeið með frétt" efst í fréttinni. Blómagarður Ásu Ketilsdóttir á Laugalandi hefur vakið mikla athygli og fjölskyldan í Laugarholti, Þórður, Dagrún, Sunneva og Halldór Kári eru líka í sviðsljósinu.