12/09/2024

Héraðsbókasafnið lokað í kvöld

Vegna uppfærslu á skráningarkerfinu Gegni á landsvísuverður Héraðsbókasafn Strandasýslu lokað í kvöld. Uppfærslan tekur alla þessa viku, en mest allur bókakostur Héraðsbókasafnsins hefur verið skráður í landskerfið sem er aðgengilegt á vefslóðinni www.gegnir.is. Bókasafnið verður síðan opið aftur með venjulegum hætti næsta fimmtudag frá 20-21.