16/04/2024

Hauststemmning á Svanavatninu

Svanur SvanssonMikill fjöldi álfta er mættur á árvissan áningarstað í Tungugrafarvogunum við sunnanverðan Steingrímsfjörð, þar sem þær koma svo væntanlega til með dvelja fram eftir haustinu. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti leið um þjóðveginn fyrir tveimur dögum og þá voru 40 álftir í lóninu ofan við þjóðveginn yfir Tungugrafarvogana, sem gengur undir heitinu Svanavatnið meðal yngri kynslóðarinnar.

bottom

natturumyndir/580-svanavatnid2.jpg

Ljósm. Jón Jónsson