22/12/2024

Gleði og gaman á litlu-jólunum


Það var mikil gleði og gaman á Litlu-jólum Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík í dag. Þar stigu langflestir nemendur skólans á svið og léku og sungu af hjartans list fyrir fjölmarga áhorfendur sem viðstaddir voru. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á staðnum með myndavélina og tók myndir af flestum atriðum yngri barnanna. Ekki gafst hins vegar svigrúm til að mynda atriði 8.-10. bekkjar, því þeir krakkar fengu fjölmarga fullorðna til liðs við sig í atriðinu sínu og fjölmennt var á sviðinu, fleiri en 50 manns. Fréttaritarinn var í þeim hópi og því vitlausu megin við myndavélina.

0

Litlujólin

bottom

frettamyndir/2012/645-litlujol9.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol7.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol6.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol5.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol3.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol20.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol2.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol19.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol18.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol16.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol15.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol14.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol13.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol11.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol10.jpg

frettamyndir/2012/645-litlujol1.jpg

Litlu jólin á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson