11/11/2024

Frjálsíþróttaæfing í Sævangi

Ungmennafélagið Geislinn á Hólmavík vill koma því á framfæri að hefðbundin frjálsíþróttaæfing í kvöld verður haldin á Sævangsvelli en ekki á Skeljavíkurgrundum eins og vaninn er. Allir eru velkomnir á æfinguna.