22/12/2024

Flokkunarstöðin á Hólmavík opin á laugardag

Flokkunarstöð Sorpsamlags Strandasýslu í sauðhúsinu á Skeiði 3 á Hólmavík verður opin á morgun laugardag frá kl. 13-15 og þá er tilvalið að koma og skila öllu því sem flokkað hefur verið síðustu daga. Stöðin verður hins vegar lokuð tvo næstu laugardaga, jóladag og nýársdag. Flokkunarstöðin er einnig opin á miðvikudögum frá 15-18.