13/10/2024

Flokkunarstöð Sorpsamlagsins opin á sunnudag

Breyting verður á opnunartíma á flokkunarstöð Sorpsamlags Strandasýslu að Skeiði 3 á Hólmavík um helgina vegna jarðarfarar. Flokkunarstöðin verður lokuð á laugardaginn, en þess í stað opin frá kl. 13:00-15:00 á sunnudaginn.