Dagskrá Bryggjuhátiðar 2005 á Drangsnesi þann 16. júlí er tilbúin og fylgir hér með:
10 – 11.30 Dorgveiði Kokkálsvík
11.30 Heimsókn í Hákarlahjall Hamarsbæli – eitthvað gómsætt
11 – 15.30 Grímseyjarsiglingar – ath. siðasta ferð í land kl. 16
12 – 16 Húnbjörg –björgunarbátur Skagstrendinga við bryggjuna
12.30 – 14 Sjávarréttasmakk við frystihúsið
12.30 – 17 Markaðsstemming í tjöldum
13 – 17 Strandahestar
13 – 16 Grásleppusýning
13 – 17 Myndlistarsýningar. Sólrún Elíasdóttir, Elín Anna Þórisdóttir og nemendur grunnskólans sýna í grunnskólanum og þar er ljósmyndasýningin Mannlíf í Kaldrananeshreppi
13 – 17 Kaffihús í grunnskólanum
13.30 Lifandi Tískusýning Anna design – við frystihúsið
14 Hljómsveitin Hölt Hóra – tónleikar við frystihúsið
15 Vináttulandsleikur Hólmavík/Drangsnes
16.30 Söngvarakeppni í Samkomuhúsinu Baldri. Muna að skrá sig hjá Freyju í síma 8667005
18 – 20 Grillveisla við Samkomuhúsið Baldur
20 Kvöldskemmtun í Samkomuhúsinu Baldri
22 Varðeldur við boltavöllinn – þarna verða allir!
23.30 Dansleikur í Samkomuhúsinu Baldri. Veðurguðirnir spila
Bjarni Elíasson sýnir málverk í Sundlaug Drangsness. Sýningin er opin á opnunartíma sundlaugarinnar,
Ljósmyndasýningin “Líttu við” er víða um þorpið. Minningar frá bryggjuhátíðum 1996 – 2004
P.S Það verður sundlaugarpartý föstudagskvöld frá kl. 21-23. Mætir Hölt Hóra á svæðið?