Skemmtilegar gamlar myndir úr Sævangi
Sauðfjársetur á Ströndum stefnir að því í sumar að opna litla ljósmyndasýningu í tilefni af 50 ára afmæli félagsheimilisins Sævangs í Tungusveit. Söfnun er þegar …
Sauðfjársetur á Ströndum stefnir að því í sumar að opna litla ljósmyndasýningu í tilefni af 50 ára afmæli félagsheimilisins Sævangs í Tungusveit. Söfnun er þegar …
Nú eru liðnir nokkrir dagar síðan skemma við bæinn Fell í Kollafirði splundraðist í afar hvössu sunnanroki. Það þykja alltaf tíðindi þegar eitthvað fýkur á …
Nú er að ljúka mesta fjárstússinu hjá Strandabændum, en flestir þeirra eru án efa búnir að senda fé í sláturhús og velja álitleg lömb til …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk góða sendingu frá Halldóri Þorsteinssyni nú fyrir skemmstu þar sem voru myndir af nokkrum horfnum heiðursmönnum sem voru teknar í Skarðsrétt í …
Rekadrumbarnir sem liggja víða í fjörum á Ströndum eru sannarlega eitt af einkennum svæðisins og þóttu á árum áður mikil hlunnindi. Lítið hefur rekið þetta …
Söguþættir Þegar ritstjóri strandir.saudfjarsetur.is var ennþá ungur og áhyggjulaus þótti honum og sjálfsagt mörgum öðrum mikil skemmtun að fara í réttir. Í þá daga var enn …
Gamlar ljósmyndir. Í safni Sauðfjárseturs á Ströndum eru fjölmargar skemmtilegar ljósmyndir. Hér birtum við eina slíka þar sem Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum er að taka …
Bragi Jónsson frá Hoftúnum er mörgum eldri Strandamönnum vel kunnur, en hann orti vísur og kvæði undir nafninu Refur bóndi á árum áður. Nokkrar bækur hafa …
Undanfarna mánuði og ár hefur fyrirtækið Sögusmiðjan á Kirkjubóli verið að safna saman margvíslegum gömlum heimildum og myndum sem tengjast Ströndum, bæði úr bókum, blöðum og tímaritum. …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk nýlega senda frásögn sem ber yfirskriftina Hólasaga og er eftir Hildi Guðbrandsdóttur. Hér er um að ræða erindi sem flutt var á niðjamóti …