Jólatónleikar á Hólmavík
Árlegir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða tvískiptir þetta árið vegna fjölda nemenda. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 14. desember og miðvikudaginn 15. desember. Tónleikarnir verða haldnir …
Árlegir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða tvískiptir þetta árið vegna fjölda nemenda. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 14. desember og miðvikudaginn 15. desember. Tónleikarnir verða haldnir …
Í greinargerð og frumdrögum að lagningu vegarins um Arnkötludal milli Steingrímsfjarðar og Reykhólasveitar sem verkfræðifyrirtækið Línuhönnun í Reykjavík hefur unnið fyrir Leið ehf, kemur meðal annars fram að …
Söngleikurinn Friðarbarnið verður sýnt á þremur stöðum á Ströndum á næstunni. Fyrsta sýning verður í Hólmavíkurkirkju kl. 17:00 laugardaginn 11. desember, önnur sýning í Árnesi í Trékyllisvík …
Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju í kvöld kl. 20:00. Þar verður margt til gamans gert, leikur, upplestur, söngur og hljóðfærasláttur. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Þrjú sveitarfélög hafa fengið úthlutað byggðakvóta frá Sjávarútvegsráðuneytinu. Það eru Hólmavíkurhreppur sem fær 69 tonn, Kaldrananeshreppur sem fær 31,5 tonn og Árneshreppur sem fær 10 …
Komin er út bók eftir Strandamanninn Sverri Guðbrandsson frá Heydalsá, síðan búsettan á Klúku í Tungusveit og á Hólmavík. Ber bókin titilinn Ekkert að frétta. …
Hið vinsæla jólahlaðborð á Café Riis á Hómavík verður í boði á föstudags- og laugardagskvöld um næstu helgi. Borðhaldið hefst klukkan 20:00 og kokkurinn er …
Handverksfélagið Strandakúnst á Hólmavík hefur opnað sinn árlega jólamarkað á Hólmavík. Að þessu sinni er hann í gamla verslunarhúsnæði KSH við Höfðagötu. Þar hefur handverksfólkið …
Undanfarna mánuði hefur Strandagaldur á Hólmavík unnið að margskonar hugmyndum um eflingu þjónustu til ferðamanna á svæðinu og þar hefur m.a. komið upp sú hugmynd …