26/12/2024

Kveikt á jólatré

Í gær var kveikt á jólatré við Grunnskólann á Hólmavík við hátíðlega athöfn, eftir því sem við var komið vegna kulda. Það voru að vísu einkum …

Frost og hálka

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar nú klukkan 10:00 er hálka á vegum á Ströndum í dag. Leiðin norður í Árneshrepp er merkt ófær en verið að opna hana. Hæglætisveður …

Hálka og meiri hálka

Undanfarnar vikur hefur hálkan plagað vegfarendur á Ströndum. Það á jafnt við um almenna vegfarendur og þá sem aka flutningabílum. Sem betur fer er ekki …

Myndir frá jólatónleikum

Árvissir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík á þriðjudags- og miðvikudagskvöld í Hólmavíkurkirkju gengu ljómandi vel. Þar komu flestir nemendur skólans fram og sýndu hvað þeir höfðu lært í vetur. …

Norrænir tónlistardagar

Hólmavíkurhreppi hefur borist erindi frá Årslev Kommunale Musikskule um "norræna samspilsdaga". Þar kemur fram að Årslev sem er vinabær Hólmavíkurhrepps í Danmörku ætlar að standa fyrir tónlistardögum …

Hesthús til umræðu

Á hreppsnefndarfundi á Hólmavík fyrir fáum dögum var fjallað um sölu á hesthúsi í eigu Hólmavíkurhrepps við Víðidalsá. Lögð var fram umsögn frá Valdemar Guðmundssyni og …

Jólatré og Litlu-jól

Við minnum Hólmvíkinga og nærsveitunga á að tendrað verður á jólatré við Grunnskólann á Hólmavík í dag, fimmtudaginn 16. desember, kl. 16.30. Sungin verða jólalög og …

Fylling með lægsta boð

Þann 14. desember voru opnuð tilboð í verkefnið Öryggissvæði fyrir Ísafjarðarflugvöll hjá Ríkiskaupum. Fjórir buðu í verkefnið, þar á meðal Fylling ehf. á Hólmavík sem átti …

Ullarferð í Árneshrepp

Tveir flutningabílar frá Strandafrakt á Hólmavík hafa verið í ullarleiðangri norður í Árneshrepp í dag, að sækja ull til bænda. Veghefill var á undan bílunum …