24/11/2024

Árneshreppur úthlutar byggðakvóta

Á síðasta hreppsnefndarfundi úthlutaði hreppsnefnd Árneshrepps byggðakvótanum sem sveitarfélaginu Árneshreppi var úthlutað fyrir stuttu af Sjávarútvegsráðuneytinu, en í hlut Árneshrepps komu 10 þorskígildistonn.

Vetrarsólstöður

Í dag er stysti dagur ársins og vetrarsólhvörf – hátíð hjá Ásatrúarmönnum. Menn þurfa að vera vel vakandi til að nýta dagsbirtuna sem best, bæði …

Aldur Strandamanna

Í bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í dag er að finna aldursskiptingu íbúa í hverju sveitarfélagi. Þegar aldursskipting í sveitarfélögum á Ströndum er skoðuð kemur ýmislegt áhugavert …

Veðurhorfur næstu daga

Veðurspá fyrir næsta sólarhring gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og snjókomu með köflum, en norðaustan 10-15 m/s undir kvöld og éljagang. Hita er …

Gott mál hjá Vegagerðinni!

Í dag var veghefill á ferð í Bæjarhreppi, til að vinna á hálkunni, en hefill hefur lítið sést hér að vetri til. Mikil hálka hefur verið í Bæjarhreppi undanfarnar vikur …