16/01/2025

Enn vantar með kaffinu

Á annan tug hreppsbúa bauð fram aðstoð sína við kökubakstur vegna formlegrar opnunar íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík. Óskað hafði verið eftir að þeir sem vildu leggja …

Fundaherferð Sjálfstæðismanna

Ráðherrar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins ætla sér að halda 45 opna og almenna stjórnmálafundi í öllum kjördæmum landsins á næstu vikum. Fyrsti fundurinn var í Reykjavík laugardaginn 8. …

Fjör í sundi

Ágæt mæting er í sundlaugina á Hólmavík nú í upphaf nýs árs. Um 10 manns voru í sundi þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is kíkti við í dag. Ekki …

Ófærð á Ströndum

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar nú klukkan 11:00 er vegurinn suður frá Hólmavík að Guðlaugsvík nú ófær. Eins er þungfært um Steingrímsfjarðarheiði og á Langadalsströnd og ófært um Djúp …

Áramótaheitin

Síðasta könnun hér á vefnum um áramótaheit lesenda var býsna athyglisverð. Rúmlega fjórðungur þátttakenda strengir aldrei áramótaheit, en hjá þeim sem það gera snýst heitið oftast …

Rækjufréttir

Á fimmtudaginn var buðu stjórn og stjórnendur Hólmadrangs sveitarstjóra og hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps á kynningarfund um málefni fyrirtæksins.  Hreppsnefndin skoðaði rækjuvinnsluna undir leiðsögn Björns Hjálmarssonar og …