Glitský á lofti
Glitský sáust á lofti yfir Steingrímsfirði í morgun. Þetta eru mjög falleg góðviðrisský sem sjást stöku sinnum, þá helst að kvöldi eða fyrir sólarupprás að …
Glitský sáust á lofti yfir Steingrímsfirði í morgun. Þetta eru mjög falleg góðviðrisský sem sjást stöku sinnum, þá helst að kvöldi eða fyrir sólarupprás að …
Strandagaldur tekur þátt í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar þann 19. febrúar n.k. í Háskólabíói, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur nýja kvikmyndatónlist eftir Barða Jóhannsson við sænsku kvikmyndina Häxan, …
Nú seinnipartinn í dag hvessti allverulega við Steingrímsfjörðinn og urðu íbúar Holtagötu 5 á Drangsnesi aldeilis varir við það. Í veðrinu sprakk borðstofuglugginn og dreifðust …
Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 1. febrúar næstkomandi, kl. 18:00. Allir foreldrar eru þar hjartanlega velkomnir, en meðal þess sem …
Hagstofan hefur nú gefið út yfirlit yfir nýskráningar á hlutafélögum og einkahlutafélögum á árinu 2004. Þar kemur meðal annars fram að nýskráð hluta- og einkahlutafélög …
Árleg íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í dag í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík og var fjölsótt að vanda. Börnin sýndu listir sínar í íþróttum og reyndu sig við …
Rafmagnið fór af á Ströndum upp úr klukkan hálfsjö í kvöld og var rafmagnslaust í tæplega kortér. Aftur fór rafmagnið út um hálftíma síðar og þá …
Heiða Ólafs komst örugglega áfram í Idol keppni kvöldsins og er nú komin í 7 manna úrslit. Hún söng lagið Láttu mig vera með Sálinni …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk á dögunum góða kveðju af Suðurlandinu, frá Inga Heiðmari Jónssyni organista sem kom hér norður á Strandir í júní 2003 ásamt Söngkór …
Firmakeppni sem vera átti við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík á morgun, laugardag, hefur verið frestað til sunnudagsins og hún færð að Syrpu í Selárdal (brautin hefst við …