Sameiningartillögur ekki tilbúnar
Eins og mönnum er kunnugt er nú í gangi átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins hér á landi. Sameiningarnefnd hefur ákveðið að kosið verði um sameiningu sveitarfélaga …
Eins og mönnum er kunnugt er nú í gangi átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins hér á landi. Sameiningarnefnd hefur ákveðið að kosið verði um sameiningu sveitarfélaga …
Síðastliðinn miðvikudag þegar vegurinn í Árneshrepp var opnaður var rutt í gegnum grjótskriðu á veginum í Kaldbakshorni, eins og áður var greint frá hér á vefnum. …
Að sögn Vegagerðarmanna á Hólmavík er nú skafrenningur á Veiðileysuhálsi á leið í Árneshrepp. Hefill frá Vegagerðinni fer þar um og hreinsar nú fyrir hádegi og …
Vegurinn í Árneshrepp var hreinsaður í dag og verður aftur farið í fyrramálið að hreinsa ef með þarf. Á einstaka stað er svell á vegi, …
Heiða Ólafs frá Hólmavík komst áfram í 6 manna úrslit í Idol-stjörnuleit í kvöld. Hún fékk frábæra dóma hjá dómurum keppninnar, en lenti þó í …
Sparisjóðsmótinu sem Skíðafélag Strandamanna ætlaði að halda á morgun, laugardag, hefur verið frestað vegna snjóleysis og slæmrar veðurspár. Mótið átti að vera í Selárdal, en …
Fiskvinnslan Særoði er fjölskyldufyrirtæki á Hólmavík og gerir út einn bát, Bensa Egils ST. Eigendurnir Sævar Benediktsson og Elísabet Pálsdóttir voru að ganga frá og þrífa …
Fyrsta Bóka- og ljóðakvöld ársins var haldið í Héraðsbókasafni Strandamanna í gærkvöld. Agnes Björg Kristjánsdóttir nemandi við Grunnskólann var ljóðavinur kvöldins að þessu sinni og …
Ekkert efni á vefnum strandir.saudfjarsetur.is hefur enn fengið meiri skoðun en myndir af Þorrablóti Hólmvíkinga og nærsveitunga um síðustu helgi. Við þessari gífurlegu eftirspurn bregðumst …
Strandamaðurinn Heiða Ólafs og sex aðrir keppendur halda áfram í söngvarakeppninni á Stöð 2 í kvöld. Þema kvöldsins verður Keflavíkurlög og munu keppendurnir því syngja lög eftir …