27/11/2024

5 bílar í áreksti

Nokkuð sérstakur og mjög harður fimm bíla árekstur varð við gatnamótin á þjóðvegi eitt að Melstað í Miðfirði í Húnaþingi vestra í gærkvöld um kl. …

Frábær árangur hjá Ozon

Í kvöld tóku nokkrir krakkar frá Félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík þátt í Vesturlandsriðli í söngvakeppni Samfés í Borgarnesi. Er skemmst frá því að segja að atriði …

Kynningartilboð stendur enn

Kynningarátak Stöðvar 2 stendur enn og þeir sem mæta til Magnúsar H. Magnússonar umboðsmanns sjónvarpsstöðvarinnar á Hólmavík og taka kynningaráskrift, fá fría áskrift í 10 …

Idol-æði í Bragganum!

Á föstudagskvöldið kl. 20:30 hefst fyrsta Idol-partý Hólmvíkinga í Bragganum á Hólmavík. Partýið er að sjálfsögðu haldið vegna gríðarlegs áhuga Hólmvíkinga og annarra Strandamanna á …

Ózon í söngvakeppni Samfés

Í kvöld taka nokkrir krakkar frá Hólmavík þátt í Vesturlandsriðli söngvakeppni Samfés sem fram fer í Borgarnesi. Félagsmiðstöðin Ózon sendir tvö atriði til keppni. Aðalheiður …

Myndir úr Árneshreppi

Sævar Benediktsson á Hólmavík sendi strandir.saudfjarsetur.is þessar myndir úr Árneshreppi sem teknar voru fyrr í mánuðinum. Það er fallegt í Árneshreppi á vetratíma eins og …