28/11/2024

Þemavika á Drangsnesi

Alla síðustu viku var þemavika í Grunnskólanum á Drangsnesi rétt eins og á Hólmavík, sem lauk með árshátið skólans á föstudagskvöld. Á árshátíðinni voru flutt tvö leikrit ásamt því …

Bæjarhátíð í burðarliðnum

Á fundi sveitarstjórnar Hólmavíkurhrepps þann 15. mars s.l. var tekið fyrir erindi frá nýstofnaðri menningarmálanefnd með tillögum að viðburðum í Hólmavíkurhreppi, en nefndin lagði fram tillögur í …

Sameiningarkosning í haust

Nú hafa endanlegar tillögur sameiningarnefndar sveitarfélaga litið dagsins ljós og eru þær óbreyttar frá fyrstu tillögum nefndarinnar hvað Strandir varðar. Lagt er til að Broddaneshreppur, …

Ferðalag á þemaviku

Skemmtilegri þemaviku hjá börnunum í Grunnskólanum á Hólmavík er að ljúka en þessa vikuna hafa krakkarnir staðið fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum meðal annars rekið útvarpsstöðina, Hólmavík FM …

Hafísinn lætur á sjá

Talsverður sjógangur var liðna nótt og er því mikið molnað niður úr hafísnum í Árneshreppi. Ísinn hefur minnkað mikið langt inn á Trékyllisvík en Norðurfjörður …