29/11/2024

Einstök veðurblíða

Einstök veðurblíða hefur verið á Ströndum páskahátíðina og hafa fjölmargir notað tækifærið til að stunda útivist. Í dag var fjöldi fólks á Steingrímsfjarðarheiði að leik …

Páskahret á strandir.saudfjarsetur.is

Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur legið niðri síðan á þriðjudag vegna mjög alvarlegrar bilunar á harða disk netþjónsins sem strandir.saudfjarsetur.is er vistaður hjá. Ennþá er óvíst hvort það tekst að …

Bilun í netþjóni

Bilun varð í netþjóni strandir.saudfjarsetur.is seinnipartinn í gær. Bilunin varðar alla vefi sem hýstir eru á sama þjóni og tengist að öllum líkindum vandræðum með …

Grænlandsfálki í Guðmundarsæti

Vorboða hefur orðið vart norður í Árneshreppi en Jóhanna Ósk og fjölskylda hennar í Árnesi sáu fyrsta tjaldinn í fylgd fjórtán annarra, þann 11. mars við Hundsháls í Trékyllisvík, en þar …

Á ruslahaugum rótast nú …

Á síðasta hreppsnefndarfundi Hólmavíkurhrepps var til umfjöllunar tillaga frá Valdemar Guðmundssyni um úrbætur á sorphaugum Hólmavíkurhrepps. Þar lagði hann til beltagrafa eða jarðýta yrði fengin …

Býr hagyrðingur í þér?

Í vikunni eftir páska mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir hagyrðinganámskeiði á Ströndum. Það er Strandamaðurinn Stefán Gíslason frá Gröf í Bitrufirði sem leiðbeinir á námskeiðinu …

Páskabingó á laugardaginn

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stendur fyrir páskabingói næsta laugardag og hefst það kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Veglegir vinningar verða í boði og kaffi …

Kennarar unnu spurningakeppnina

Kennarar við Grunnskólann á Hólmavík sigruðu Spurningakeppni Sauðfjársetursins þetta árið. Slógu þeir Hólmadrang út í undanúrslitum 24-23 og sigruðu síðan fréttaritara á strandir.saudfjarsetur.is í úrslitaviðureign 27-20, …