Nærri 100 manns kepptu í hrútaþuklinu
Afbragðsgóð mæting og ljómandi góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum á sunnudaginn. Þar reyndu hrútaþuklarar víðs vegar …
Afbragðsgóð mæting og ljómandi góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum á sunnudaginn. Þar reyndu hrútaþuklarar víðs vegar …
Íslandsmót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu á Ströndum sunnudaginn 16. ágúst. Þar verður margt til skemmtunar og meðal annars munu aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar heyja …
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að hækka og breikka nokkra vegarkafla innansveitar í Árneshreppi og nú er verið að setja bundið slitlag á …
Undanfarin 7 ár hefur verið unnið að því að endurbyggja samkomuhúsið á Nauteyri við norðanvert Ísafjarðardjúp og breyta því í safn og fræðasetur til minningar …
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem …
Tvö tilboð bárust í vegagerð um Bjarnarfjarðarháls sem var boðin út á dögunum og voru þau bæði nokkuð yfir fjárhagsáætlun. Þetta kom í ljós þegar …
Þriðjudagskvöldið 11. ágúst verður svokallað náttúrubarnaquis á Sauðfjársetri á Ströndum, en það er spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur er ókeypis, en kaffi, djús og kökur …
Í dag voru opnuð tilboð í lengingu grjótgarðs í Hólmavíkurhöfn, en hafnarstjórn Strandabyggðar bauð verkefnið út. Verkið felst í að lengja eystri grjótvarnagarð Hólmavíkurhafnar um …
Einleikurinn PiRRiNGUR! ARG! eftir Trausta Rafn Björnsson í Þorpum verður frumsýndur sunnudaginn 26. júlí kl. 20:00 á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Trausti Rafn sem er sextán …
Sundlaugargestir geta átt von á hressilegri líkamsrækt og skemmtilegri tónlist í sundlauginni á Hólmavík kl. 15:00 laugardaginn 25. júlí, en þá verður Aqua Zumba í lauginni. Leiðbeinandi …