Skólahald á Hólmavík féll niður í dag
Allt skólahald á Hólmavík féll niður í dag vegna veðurs og ófærðar. Mikil úrkoma hefur verið í nótt og morgun og skaflar myndast víða. Snjórinn …
Allt skólahald á Hólmavík féll niður í dag vegna veðurs og ófærðar. Mikil úrkoma hefur verið í nótt og morgun og skaflar myndast víða. Snjórinn …
Sauðfjársetur á Ströndum er í hópi þeirra tíu framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunnar sem eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar á þessu ári. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, …
Eldur kom upp í húsnæði Hótel Ljósalands á Skriðulandi í Saurbæ í Dölum í nótt. Slökkviliðsmenn frá Strandabyggð, Reykhólahreppi og Dalabyggð fóru á staðinn að …
Ekki færri en tvö stór þorrablót verða haldin á Ströndum laugardagskvöldið 30. janúar 2016, en þá verður þorraveisla bæði á Hólmavík og Drangsnesi og ball …
Miðvikudaginn 3. febrúar verður blásið til íbúafundar í Félagsheimilinu á Hólmavík sem ber yfirskriftina Vangaveltur um hitaveitu á Hólmavík. Strandabyggð stendur fyrir fundinum, en María Maack verkefnastjóri …
Í morgun mátti sjá ljómandi fallegt glitský á himni við Steingrímsfjörð á Ströndum og raunar víðar norðanlands. Hér á myndinni er húsið á Höfðagötu 2 á …
Íþróttamaður ársins 2015 í Strandabyggð var heiðraður á Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík. Það er Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar sem velur íþróttamann ársins árlega og veitir …
Kvennakórinn Norðurljós ætlar næstkomandi sunnudag að halda Rekstrasjón í félagsheimilinu á Hólmavík. Rekstrasjón var heiti yfir skemmtanir sem oft voru haldnar um miðjan dag á …
Á vef Strandabyggðar kemur fram að í lok ársins 2015 voru samþykktar reglur um styrkveitingar hjá Strandabyggð, en nú ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt ákveðnum reglum sem finna …
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar óskar nú eftir tilnefningum fyrir íþróttamann eða íþróttakonu ársins í Strandabyggð árið 2015. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á …