Lokatörnin í frábærri Barnamenningarhátíð
Nú um helgina er framundan lokatörnin á aldeilis frábærri Barnamenningarhátíð í Strandabyggð sem hefur staðið alla vikuna. Í dag ber hæst Festivalið Húllumhæ sem hefst …
Nú um helgina er framundan lokatörnin á aldeilis frábærri Barnamenningarhátíð í Strandabyggð sem hefur staðið alla vikuna. Í dag ber hæst Festivalið Húllumhæ sem hefst …
Föstudaginn 18. mars kl. 20:00 frumsýnir Leikfélag Hólmavíkur fjölskyldusýninguna Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð Vestfjarða sem stendur …
Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Drangsnesi frumsýna barna- og fjölskyldusöngleikinn Horn á höfði föstudaginn 18. mars kl. 19:00 í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Boðið verður …
Ferðamálastofa býður til funda um landið vegna þróunarverkefnis um endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna. Verkefnið er á forræði Ferðamálastofu og verkefnisstjóri þess er Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir. …
Leikfélag Hólmavíkur æfir nú af kappi leikritið Ballið á Bessastöðum í samstarfi við Grunnskóla Hólmavíkur. Höfundur leikverksins er Gerður Kristný og er það byggt á bókum hennar; …
Barnamenningarhátíð Vestfjarða verður haldin í sveitarfélaginu Strandabyggð dagana 14.-20. mars 2016 í samvinnu við nærliggjandi sveitarfélög. Markmið hátíðarinnar er að efla menningarstarf barna og unglinga …
Nýju búvörusamningarnir verða kynntir meðal bænda í fundaferð sem hefst mánudaginn 7. mars og lýkur föstudaginn 11. mars. Þar gefst bændum kostur á að ræða …
Ferðamálasamtök Vestfjarða vinna nú að nýrri stefnumótun til fjögurra ára í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og eru framundan fundir um alla Vestfirði. Einn af þessum fundum verður …
Badmintonmót Héraðssambands Strandamanna verður haldið laugardaginn 27. febrúar í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Mótið hefst stundvíslega kl. 14:00. Þátttökugjald í mótið er 780kr. og greiðist í afgreiðslu …
Hin árlega Góugleði verður haldin á Hólmavík á laugardagskvöldið 27. febrúar og er húsið opnað kl. 19:30. Þar verður að venju mikið um dýrðir, heimatilbúin skemmtiatriði, veislumatur …