08/11/2024

Bingótala dagsins er B-2

645-amstu10

Bingótala dagsins í heimabingói Sauðfjársetursins er B-2. Þeir sem eru komnir með bingó skulu hafa samband við Ester Sigfúsdóttir bingóstjóra fyrir hádegi á morgun, þriðjudag, í síma 823-3324. Fyrsti vinningur er genginn út, en aðrir ekki. Því er enn um sinn spilað áfram þar til allir fimm vinningarnir eru komnir í hendur hamingjusamra vinningshafa.