30/10/2024

Bingó á sunnudaginn

Félag eldri borgara í Strandasýslu heldur bingó næstkomandi sunnudag, þann 12. mars, í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst það kl. 14:00. Veglegir vinningar eru í boði, búsáhöld og listaverk og allt þar á milli. Kaffisala verður á staðnum. Fyrsta spjaldið og kaffiveitingarnar kosta kr. 1.000.- fyrir fullorðna og síðan er hægt að kaupa fleiri að spjöld að vild. Fyrir 12 ára og yngri kostar 500.-