Kór Átthagafélagsins syngur á sunnudaginn
Árlegir vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna vera haldnir sunnudaginn 27. apríl og hefjast kl. 17.00. Þeir eru að þessu sinni haldnir í Árbæjarkirkju. Stjórnandi kórsins er Agota …
Árlegir vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna vera haldnir sunnudaginn 27. apríl og hefjast kl. 17.00. Þeir eru að þessu sinni haldnir í Árbæjarkirkju. Stjórnandi kórsins er Agota …
Á laugardagskvöldið verða tónleikar með Heiðu Ólafs, Snorra Snorrasyni og gítarleikaranum Franz Gunnarssyni úr hljómsveitum eins og Ensími og Dr. Spock í Bragganum á Hólmavík. …
Lokasýningar á Skilaboðaskjóðunni sem er samstarfsverkefni Leikfélags Hólmavíkur og Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða nú um páskahelgina. Tvær sýningar verða í félagsheimilinu á Hólmavík, …
Í dreifibréfi frá Hólmavíkurprestakalli kemur fram að guðsþjónustur verða í flestum kirkjum á Ströndum um páskana. Á skírdag verður guðsþjónusta í Óspakseyrarkirkju kl. 11:00. Á …
Vigdís Gímsdóttir rithöfundur hefur löngum dvalið í Norðurfirði á Ströndum við skrif sín. Í fyrrasumar tók hún á móti hópi ritlistarnema úr Háskóla Íslands í …
Hið árlega spilakvöld um páskana verður haldið í Tjarnarlundi í Saurbæ á skírdag, fimmtudaginn 17. apríl, og hefst spilamennskan klukkan 20:00. Þátttökugjaldið er 700 krónur og að …
Bergsveinn Birgisson mun verða með erindi miðvikudaginn 16. apríl kl. 20 í Tjarnarlundi í Saurbæ um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn og bók sína Den svarte vikingen. …
Á sunnudaginn næstkomandi, þann 13. apríl kl. 16:00, verður haldið páskaeggjabingó á Hólmavík. Það eru Danmerkurfarar í 8.-9. bekk Grunnskólans á Hólmavík sem standa fyrir …
Árshátíð Grunnskólans á Drangsnesi verður haldin með pompi og prakt föstudaginn 11. apríl og hefst skemmtunin kl. 19:00 í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Sýndur verður …
Tíundu tónleikar Malarinnar fara fram laugardagskvöldið 12. apríl. Þar kemur fram Hljómsveitin Eva sem hefur á undanförnum mánuðum getið sér gott orð fyrir skemmtilega tónlist, …