25/11/2024

Veður og færð

Veðurhorfur fyrir daginn í dag eru á þann veg að gert er ráð fyrir suðvestan og vestan 5-10 m/s. Nokkur él verða sums staðar í fyrstu, …

Heiða áfram í Idol

Aðalheiður Ólafsdóttir, Heiða frá Hólmavík, komst örugglega áfram í Idol-keppninni í kvöld og verður því í hópi þeirra 8 keppenda sem spreyta sig næsta föstudagskvöld. Heiða stóð sig líka …

Byggðakvóti og atvinnumál

Upp á síðkastið hefur Strandamönnum orðið tíðrætt um atvinnu- og byggðamál. Vefritinu strandir.saudfjarsetur.is hefur nú borist fróðleg grein um atvinnumál, byggðastuðning og byggðakvóta frá Gunnlaugi Sighvatssyni sjávarútvegsfræðingi …

Veðurhorfur og færð

Hálka er á vegum á Ströndum frá Bjarnarfirði á Drangsnes og þaðan suður Strandir. Einnig á Steingrímsfjarðarheiði og snjór er á vegi út Langadalsströnd. Ófært …

Orkubúsmenn í Árneshreppi

Tveir menn frá Orkubúinu á Hólmavík, Eysteinn Gunnarsson og Júlíus Freyr Jónsson, komu norður í Árneshrepp á sitt hvorum snjósleðanum í dag. Erindið var að  gera endurbætur …

Ævintýri í vetrarfærðinni

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is brá fyrir sig bensínfætinum í gær og brunaði frá Reykjavík til Hólmavíkur, ásamt hluta af fjölskyldunni. Lagt var upp frá Brú til Hólmavíkur klukkan …