Útkall hjá Björgunarsveitinni
Meðan Hólmvíkingar blótuðu þorrann síðastliðið laugardagskvöld fékk Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík beiðni frá lögreglunni um að grennslast fyrir um fólk á eins drifs fólksbíl. Fólkið var á vesturleið um …
Meðan Hólmvíkingar blótuðu þorrann síðastliðið laugardagskvöld fékk Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík beiðni frá lögreglunni um að grennslast fyrir um fólk á eins drifs fólksbíl. Fólkið var á vesturleið um …
Veðurspá fyrir næsta sólarhring er á þann veg að gert er ráð fyrir hægviðri og skýjuðu veðri. Hætt er við dálítilli snjókomu öðru hverju. Hægviðrið …
Í frétt á heimasíðu Leiðar ehf kemur fram að umferð hafi aukist jafnt og þétt við Ögur í Ísafjarðardjúpi og yfir Gilsfjörð, en minnkað á veginum yfir Ennisháls á Ströndum …
Firmakeppni Skíðafélags Strandamanna í boðgöngu var haldin á Múlaengi í Selárdal í dag. Þar er mönnum raðað saman í skíðagöngulið undir merkjum einstakra fyrirtækja sem styrkja …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson – rakst á þessa girðingu í dag, sem státaði af allmyndarlegri ísingu á um það bil 100 metra kafla. Girðingin …
Hólmvíkingar héldu sitt árlega þorrablót í gær með pompi og prakt. Heilmikil stemmning var á blótinu sem tókst vel í alla staði. Þorranefnd skipuð valinkunnu …
Glitský sáust á lofti yfir Steingrímsfirði í morgun. Þetta eru mjög falleg góðviðrisský sem sjást stöku sinnum, þá helst að kvöldi eða fyrir sólarupprás að …
Strandagaldur tekur þátt í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar þann 19. febrúar n.k. í Háskólabíói, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur nýja kvikmyndatónlist eftir Barða Jóhannsson við sænsku kvikmyndina Häxan, …
Nú seinnipartinn í dag hvessti allverulega við Steingrímsfjörðinn og urðu íbúar Holtagötu 5 á Drangsnesi aldeilis varir við það. Í veðrinu sprakk borðstofuglugginn og dreifðust …
Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 1. febrúar næstkomandi, kl. 18:00. Allir foreldrar eru þar hjartanlega velkomnir, en meðal þess sem …