19/07/2024

Úrslit í firmakeppni

Þátttakendur í firmakeppninni 2005Firmakeppni Skíðafélags Strandamanna í boðgöngu var haldin á Múlaengi í Selárdal í dag. Þar er mönnum raðað saman í skíðagöngulið undir merkjum einstakra fyrirtækja sem styrkja keppnina, með það að markmiði að hún verði sem jöfnust. Það var lið Sparisjóðs Strandamanna sem fór með sigur af hólmi að þessu sinni. Gengið var með hefðbundinni aðferð.

1. sæti Nafn 1. spr 2. spr 3. spr Samt.
Sparisjóður Friðrik 6,18 6,18
Strandamanna Sigrún 4,06 4,14 14,38
Magnús 2,35 2,39 2,38 22,56
 
2. sæti  
Lovísa Birna Karen 5,59 5,59
ehf Björk 3,3 3,43 13,12
Vilhjálmur 3,06 3,25 3,25 23,08
 
3. sæti  
Café Riis Darri 6,3 6,3
Marta 3,27 3,53 13,5
Þórhallur 3 3,14 3,13 23,17
 
4. sæti  
Grundarás Branddís 6,22 6,22
Bragi 3,38 3,45 13,45
Kristján Páll 3,15 3,33 3,29 24,02
 
5. sæti  
KB-banki Jóhanna 3,57 3,57
Guðjón 4,19 4,32 12,48
Haraldur 3,42 3,51 3,46 24,07
 
6. sæti  
Valaborg Theodór 6,3 6,3
ehf Ólafur 3,42 3,51 14,03
Birgir 3,15 3,3 3,35 24,23
 
7. sæti  
Hlökk Kolbrún 7,36 7,36
ehf Dagrún 4,24 4,41 16,41
Ragnar 2,37 2,46 2,48 24,52
8. sæti
Orkubú Kristín Lilja 11 11
Vestfjarða Þórdís 3,3 3,45 18,15
Sigvaldi 2,23 2,39 2,38 25,55
9. sæti
Hólma- Einar 7,3 7,3
drangur Magnús I. 3,55 4,07 15,32
Úlfar 3,2 3,39 3,36 26,07