„Regards d´Islande“
Matthías Jóhannsson hótelstjóri á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði var í Frakklandi á dögunum og tók þar þátt í heilmikilli Strandakynningu sem haldin var að tilstuðlan …
Matthías Jóhannsson hótelstjóri á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði var í Frakklandi á dögunum og tók þar þátt í heilmikilli Strandakynningu sem haldin var að tilstuðlan …
Núna rétt áðan lauk fyrsta keppniskvöldinu í Spurningakeppni Strandamanna 2005. Átta lið öttu kappi í fjórum spennandi viðureignum og oft var gríðarlega mjótt á munum. …
Undanfarna daga hefur kvikmyndalið frá Bandaríkjunum dvalist á Ströndum við upptöku á nýrri kvikmynd. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar heitir Sean Harris en hann hefur komið …
Upplýst verður um niðurstöðuna í kjöri á Strandamanni ársins 2004 á Spurningakeppninni á Hólmavík í kvöld. Það eru fréttamiðlarnir Fréttirnar til fólksins og strandir.saudfjarsetur.is sem …
Fyrsta keppniskvöldið í Spurningakeppni Strandamanna fer fram í kvöld í félagsheimilinu á Hólmavík. Hefst skemmtunin kl. 20:00. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna, en aðgangur …
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík verður haldinn á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, í Björgunarsveitarhúsinu að Höfðagötu 9. Hefst fundurinn kl. 18:00 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf …
Eins og mönnum er kunnugt er nú í gangi átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins hér á landi. Sameiningarnefnd hefur ákveðið að kosið verði um sameiningu sveitarfélaga …
Síðastliðinn miðvikudag þegar vegurinn í Árneshrepp var opnaður var rutt í gegnum grjótskriðu á veginum í Kaldbakshorni, eins og áður var greint frá hér á vefnum. …
Að sögn Vegagerðarmanna á Hólmavík er nú skafrenningur á Veiðileysuhálsi á leið í Árneshrepp. Hefill frá Vegagerðinni fer þar um og hreinsar nú fyrir hádegi og …
Vegurinn í Árneshrepp var hreinsaður í dag og verður aftur farið í fyrramálið að hreinsa ef með þarf. Á einstaka stað er svell á vegi, …