27/11/2024

Háborgarvarðan lagfærð

Eins og sagt var frá hér á strandir.saudfjarsetur.is fyrir nokkrum dögum þá voru unnar skemmdir á Háborgarvörðu sem ber hæst í Kálfanesborgum ofan við Hólmavík. Vegfarendur …

Útkallið gekk vel

Einar Indriðason er slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Hólmavíkur, en umráðasvæði þess nær yfir allan Hólmavíkurhrepp og einnig Broddaneshrepp. Einar og félagar hans í slökkviliðinu stóðu í ströngu …

Ekkert bókakvöld í kvöld

Bókakvöldi sem vera átti í Héraðsbókasafninu á Hólmavík í kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra orsaka. Engu að síður verður venjuleg afgreiðsla …

Brunatjón á Kirkjubóli

Ekki urðu miklar skemmdir vegna elds á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð en glóð komst í einangrun útveggs þar snemma í kvöld. Húsráðendum tókst að ráða niðurlögum eldsins að mestu …

Mikið um að vera

Mikið er um að vera í skemmtanalífinu fyrir Strandamenn um komandi helgi, eins og venjulega. Fimmtudaginn er bókakvöld á Héraðsbókasafninu á Hólmavík og á föstudaginn …