27/11/2024

Spurningakeppni í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 verður þriðja og næstsíðasta keppniskvöldið í Spurningakeppni Strandamanna haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík. Nú er komið að 8 liða úrslitum og leiða …

Umsóknir um byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur fallist á tillögur hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps um úthlutunarreglur vegna byggðakvóta en þær eru eftirfarandi: "Úthluta skal til báta/skipa sem heimahöfn eiga á Hólmavík, landa aflanum …

Jákvæð þróun í Bæjarhreppi

Þegar sveitarfélög á landsbyggðinni hafa upp til hópa átt í vök að verjast með eðlilega framþróun, t.d. er varðar íbúafjölda, menntamál og alla almenna þjónustu, virðist Bæjarhreppur í …

Heiða komin í úrslit

Hólmavíkurmærin Heiða Ólafs er komin í úrslitaþátt Idol-Stjörnuleitar, eftir að Kárahnjúkaklumpurinn og sjarmörinn Davíð Smári Harðarson datt út úr þriggja manna úrslitum sem fóru fram …

Aðeins þrír eftir!

Nú eru aðeins þrír keppendur eftir í Idol-Stjörnuleit og þeirra á meðal er Hólmvíkingurinn og Kópavogsbúinn Heiða Ólafs (sama hvað Einar Bárðarson segir). Einn úr þessu …

Konur og snyrtivörur …

Maður er manns gaman, ekki síst þegar konur og snyrtivörur koma saman. Þessi fullyrðing var rækilega sönnuð þegar Guðný Þorsteinsdóttir á Borðeyri bauð kvenfóki til snyrtivörukynningar þriðjudaginn …

Einstök fegurð

Sólarupprásin getur verið einstaklega falleg á Ströndum. Í morgun um áttaleytið skartaði himininn yfir Hólmavík sínum fegurstu litum þegar fólk var á leið til vinnu. …