Norðanátt og frost framundan
Allir vegir á Ströndum eru nú greiðfærir og vegfarendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af snjósköflum í dag. Hins vegar er veðurspáin á www.vedur.is ekki …
Allir vegir á Ströndum eru nú greiðfærir og vegfarendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af snjósköflum í dag. Hins vegar er veðurspáin á www.vedur.is ekki …
Hér hefur skemmtilegur leikur göngu sína á strandir.saudfjarsetur.is. Daníel Ingimundarson á Hólmavík lætur sér sjaldan leiðast en hann tók sig til upp á sitt frumkvæði í …
Heiðubolirnir sem fjöldi Strandamanna hefur skráð sig fyrir kaupum á verða til afgreiðslu á Galdrasýningunni á morgun, föstudaginn 11. mars frá kl. 10:00 – 17:00. …
Magnús H. Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir veitingamenn á Café Riis á Hólmavík hafa gengið frá sölu veitingahússins, en það hefur verið til sölu um nokkra …
Ættingjar og vinir Heiðu Ólafs fyrir sunnan hafa skipulagt Heiðukvöld í Kópavogi annað kvöld og þangað er öllum stuðningsmönnum Heiðu Ólafs í úrslitakeppni Idolkeppninnar velkomið að mæta. …
Verið er að landa 90 tonnum af rækju úr spænsku flutningaskipi á Hólmavík í dag. Að sögn Björns Hjálmarssonar, framleiðslustjóra Hólmadrangs er rækjan úr Flæmska hattinum …
Síðasta Idol kvöld Hólmvíkinga verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík. Skipuleggjendur Idol á Hólmavík tóku þessa ákvörðun í ljósi gríðarlegs áhuga Hólmvíkinga og nærsveitunga að …
Tólf Strandamenn luku í kvöld 36 stunda tölvunámskeiði á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Á námskeiðinu sem ætlað var byrjendum var kennt á ritvinnslu, netið og tölvupóst. …
Nú er komið endanlega í ljós að Stöð 2 verður með beina útsendingu frá Idol-samkomunni á Hólmavík, heimabæ Heiðu Ólafs. Skipuleggjendur hafa staðið í ströngu …
Það ríkti mikill glaumur og gleði á árlegri góuskemmtun Hólmvíkinga í félagsheimilinu síðastliðinn laugardag, þann 5. mars. Um 150 manns voru mættir og skemmtu sér konunglega …