Staðan í Liðsstjóraleiknum
Önnur keppni Formúlutímabilsins er hafin en hún er haldin í Malasíu að þessu sinni. 31 lið hafa skráð sig til keppni í deildinni strandir.saudfjarsetur.is í …
Önnur keppni Formúlutímabilsins er hafin en hún er haldin í Malasíu að þessu sinni. 31 lið hafa skráð sig til keppni í deildinni strandir.saudfjarsetur.is í …
Elín og Allý stjórnuðu þætti í Útvarpi Hólmavík FM 100,1 á milli klukkan 16:00 og 18:00 í þemaviku Grunnskólans á Hólmavík. Þær tóku viðtal við Heiðu …
Árlegt bingókvöld í Finnbogastaðaskóla var haldið þann 10. mars í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík. Mæting var góð að venju, en um það bil 90% hreppsbúa mættu til …
Á fundi sveitarstjórnar Hólmavíkurhrepps þann 15. mars s.l. var tekið fyrir erindi frá nýstofnaðri menningarmálanefnd með tillögum að viðburðum í Hólmavíkurhreppi, en nefndin lagði fram tillögur í …
Nú hafa endanlegar tillögur sameiningarnefndar sveitarfélaga litið dagsins ljós og eru þær óbreyttar frá fyrstu tillögum nefndarinnar hvað Strandir varðar. Lagt er til að Broddaneshreppur, …
Skemmtilegri þemaviku hjá börnunum í Grunnskólanum á Hólmavík er að ljúka en þessa vikuna hafa krakkarnir staðið fyrir mörgum skemmtilegum viðburðum meðal annars rekið útvarpsstöðina, Hólmavík FM …
Talsverður sjógangur var liðna nótt og er því mikið molnað niður úr hafísnum í Árneshreppi. Ísinn hefur minnkað mikið langt inn á Trékyllisvík en Norðurfjörður …
Rafmagnslaust er í sveitunum sunnan Hólmavíkur, Tungusveit, Kollafirði og Bitru. Ástæðan er sú að raflínan slitnaði í svokölluðu Strákaskarði sem er rétt innan við Húsavík. …
Kvennakórinn Norðurljós er skipaður söngdúfum hér og þar af Ströndum og hefur starfað um árabil. Kórinn hefur haldið tónleika víða og er ávallt með afar …
Alla þessa viku hefur verið mikið um dýrðir í Grunnskólanum á Hólmavík og á morgun, föstudaginn 18. mars, er uppskeruhátíðin. Þá er opið hús í …