28/11/2024

Ný gjaldskrá Spalar

Ný galdskrá Spalar tekur gildi í dag og lækkar verð í gegnum Hvalfjarðargöng í öllum gjaldflokkum. Samkvæmt nýju gjaldskránni þá lækkar verð 100 áskriftarferða fjölskyldubíla mest …

Laupur á sláturhúsþaki

Hrafninn hefur gert sér laup á þaki sláturhússins á Hólmavík en mikið hrafnager hefur verið innanbæjar undanfarna mánuði. Nú virðist sem rómantíkin hafi heldur betur blómstrað hjá …

Hagyrðingar fæddust í gær

Það var góðmennt á hagyrðinganámskeiði í Grunnskólanum á Hólmavík í gær. Fræðslumiðstöð Vestfjarða stóð fyrir námskeiðinu, en leiðbeinandi var Stefán Gíslason frá Gröf í Bitrufirði. …

Sundlaugin á Drangsnesi

Framkvæmdum við sundlaugina á Drangsnesi miðar vel. Grundarásmenn vinna að verkinu og miðar vel áfram. Laugin verður útisundlaug, 12×8 metrar á stærð. Heitur pottur og …

Áskorun um Arnkötludal

Sveitarstjórnir á norðanverðum Vestfjörðum (Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavíkurhreppur) hafa sent frá sér sameiginlega áskorun þar sem skorað er á alþingi sem vinnur nú að vegaáætlun …

Aukið virði sjávarfangs

Á morgun, föstudaginn 1. apríl, kl. 10:00 verður haldinn almennur kynningarundur á Ísafirði um rannsóknir og leiðir til að auka virði sjávarfangs. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins og …