29/11/2024

Deiliskipulag fyrir Klúku

Tillaga að Deiliskipulagi í landi jarðarinnar Klúku í Kaldrananeshreppi  hefur verið lögð fram til sýnis í útibúi KSH á Drangsnesi. Skipulagstillagan nær til svæðis sem afmarkast …

Geisladiskur gefinn út með vorinu

Í Finnbogastaðaskóla hefur verið tónlistarþema í eina viku en Gunnar Tryggvason tónlistarmaður frá Akureyri mætti til þessa verkefnis. Nemendur Finnbogastaðaskóla og ýmsir aðrir úr Árneshreppi hafa spilað og …

Fréttabréf frá Atvest

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hefur sent frá sér fréttabréf þar sem auglýstir eru markaðsstyrkir AVS, styrkveitingar á vegum erfðanefndar landbúnaðarins og starfsstyrkir Hagþenkis 2005. Fréttabréfið er á …

Danni fer á heimsmeistaramót

Daníel Ingimundarson, torfærukappi og þúsundþjalasmiður á Hólmavík, mun taka þátt í heimsmeistaramóti í torfærukeppni í júlí í sumar á torfærubílnum sínum Green Thunder. Sjö aðrir …

Nýtt námskeið á Ströndum

Á fimmtudaginn mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir námskeiði á Hólmavík. Mikil ánægja var með sambærilegt námskeið á Ísafirði og eru Strandamenn hvattir til að nota …