Næstfjölmennasta Strandagangan
Strandagangan var haldin í ellefta sinn í gær. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni og var fyrst haldin 1995. Gangan í gær var sú næstfjölmennasta frá …
Strandagangan var haldin í ellefta sinn í gær. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni og var fyrst haldin 1995. Gangan í gær var sú næstfjölmennasta frá …
Kómedíuleikhúsið sýndi einleikinn Gísla Súrrson í félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld og fór Elvar Logi Hannesson á kostum í hlutverki þeirra persóna sem koma við …
Gistihúsið á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð var opnað aftur í dag og fyrstu gestirnir eru komnir í hús. Ekki hefur verið seld gisting þar frá því snemma í …
Samkvæmt frétt á mbl.is í dag eiga allir landsmenn að geta tengst háhraðaneti árið 2007, samkvæmt fjarskiptaáætlun fyrir árabilið 2005–2010 sem samgönguráðherra lagði fram og ríkisstjórnin hefur samþykkt. Áætlunin …
Vorhátíð Finnbogastaðaskóla var haldin á fimmtudagskvöld og mætti næstum hver einasti hreppsbúi á skemmtunina. Dagskráin var tónlistarflutningur nemanda við skólann og kennara og einnig sungu …
Undanfarið hefur Strandagaldur unnið að hverskyns markaðsmálum í framhaldi af vel heppnaðri þróunarvinnu á minjagripum fyrir Galdrasýninguna. Meðal annars er unnið að því að betrumbæta netsölusíðu Galdrasýningar á …
Ungir Strandamenn eru að gera það gott á fjölmörgum vígstöðvum, bæði í tónlistarlífinu og í leiklist, eins og sést hefur á fréttaflutningi hér á strandir.saudfjarsetur.is …
Bókakvöldi hjá Héraðsbókasafni Strandasýslu sem vera átti í kvöld hefur verið frestað fram á fyrsta fimmtudag í maí og stefnt að því að þá verði …
Nú á laugardaginn verður Strandagangan haldin í 11. sinn. Þetta mót hefur verið að eflast með hverju árinu og nú sérstaklega er hugur í forsvarsmönnum …
Í gær var spilakvöld hjá Bridgefélagi Hólmavíkur og var spilaður tvímenningur. Spiluðu sjö pör í minningu um Gest Pálsson og sigruðu Karl Þór Björnsson og Ingimundur …