Bundið slitlag alla leið á Drangsnes
Búið er að leggja bundið slitlag á nýja veginn við botn Steingrímsfjarðar og umferð var hleypt á hann á föstudeginum fyrir verslunarmannahelgi. Þannig er sá langþráði …
Búið er að leggja bundið slitlag á nýja veginn við botn Steingrímsfjarðar og umferð var hleypt á hann á föstudeginum fyrir verslunarmannahelgi. Þannig er sá langþráði …
Það er líf og fjör í Hólmavíkurhöfn og á bryggjunni þessa dagana. Í gær var landað 186 tonnum af makríl og 11,5 tonnum af öðrum tegundum af strandveiðibátum. …
Mikil og góð makrílveiði er nú í Steingrímsfirði á Ströndum og hefur fjöldi báta streymt að. Starfmenn Hólmavíkurhafnar hafa varla undan að þjónusta alla þá …
Á bb.is kemur fram að flugbrautin á Gjögurflugvelli verður ekki malbikuð í ár, eins og stefnt var að. Öllum tilboðum sem bárust í klæðningu flugbrautarinnar var …
Sunnudaginn 28. júlí kl. 16:00 munu Björk Guðjónsdóttir og Jón Hallur Jóhannsson segja frá rannsóknum sínum á fuglalífi á Ströndum, en þau hafa fylgst með …
Sagnfræðingurinn Sverrir Jakobsson heldur erindi á Nýp á Skarðsströnd laugardaginn 27. júlí kl. 14. Erindið fjallar um landeigendur og héraðsvöld á Breiðafirði á 15. öld. …
Reykhóladagar eru haldnir hátíðlegir dagana 25.-28. júlí í ár og er mikil dagskrá, einkum föstudag og laugardag. Gamlar dráttarvélar gegna mikilvægu hlutverki í dagskránni á …
Föstudaginn 26. júlí eru sannkallaðir stórtónleikar í Bragganum á Hólmavík undir yfirskriftinni Þrjár klassískar og tveir prúðbúnir. Þær klassísku eru Signý Sæmundsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir …
Bryggjuhátíð á Drangsnesi fer fram í átjánda sinn þann 20. júlí næstkomandi. Dagskrá hátíðarinnar er stórglæsileg og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt …
Kaldalónshátíð, leiksýning og tónleikar, verður í Dalbæ á Snæfjallaströnd sunnudaginn 14. júlí. Tónskáldið og læknirinn Sigvaldi Kaldalóns átti litríka ævi. Hann tók við læknisembætti í einu …