Leikfélag Hólmavíkur með upplestur úr bókum í KSH
Leikfélag Hólmavíkur verður með upplestur úr nýjum bókum í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, föstudagana 14. desember og 21. desember og á Þorláksmessu, sunnudaginn 23. desember. Lestur …